top of page
Search

Badmintonæfingar óbreyttar í vetrarfríinu

Framundan er vetrarfrí í mörgum skólum. Þar sem iðkendur BH koma úr mörgum mismunandi sveitarfélögum og skólum verður ekki sérstakt vetrarfrí í badminton. Hvetjum þau sem ekki eru á faraldsfæti til að mæta á æfingar sem verða óbreyttar samkvæmt æfingatöflu. Einnig hvetjum við BH-inga til að mæta með fjölskylduna í opna tímann á sunnudaginn kl.13-15. Hægt að fá lánaða spaða og kúlur á staðnum og eiga góða stund saman.


Heilsubærinn Hafnarfjörður býður frítt í sund í fríinu og á vefnum hafnarfjordur.is má finna hugmyndir af skemmtilegri og fjölbreyttri afþreyingu um allan bæ sem sniðugt er að kynna sér.

コメント


bottom of page