Laugardaginn 17.mars tóku 17 BH-ingar þátt í Reykjavíkurmóti fullorðinna í TBR húsinu. 11 verðlaun komu í hús þennan laugardaginn sem er frábær árangur hjá okkar fólki.
Erla Björg Hafsteinsdóttir, 2.sæti í tvíliðal. í m.fl.
Halla María Gústafsdóttir, 1.sæti í einliðal. í A-flokki
Una Hrund Örvar, 1.sæti í tvíliðal. í A-flokki
Sólrún Anna Ingvarsdóttir, 1.sæti í tvíliðal. og 2.sæti í einliðal. í A-flokki
Karolina Prus, 2.sæti í tvíliðal. í A-flokki
Ingunn Gunnlaugsdóttir, 1.sæti í einliðal. í B-flokki
Steinþór Emil Svavarsson, 2.sæti í einliðal. í B-flokki
Erla Rós Heiðarsdóttir, 2.sæti í einliða og tvenndarl. í B-flokki
Sebastian Vignisson, 1.sæti í tvíliðal. í B-flokki
Nánari úrslit má finna á tournamentsoftware.com.
Comments