top of page
Search

Óskarsmót KR um helgina

Um helgina fer Óskarsmót KR fram í Frostaskjólinu í vesturbæ Reykjavíkur og taka 25 BH-ingar þátt. Keppt er í meistara, A og B flokkum fullorðinna.


Hér á tournamentsoftware.com má finna niðurröðun og tímasetningar einstakra leikja. Athugið að tímasetningar eru alltaf til viðmiðunar og mikilvægt að vera mætt tímanlega í hús.


Mótsgjöld eru 2500 kr á mann í hverja grein og þarf að leggja þau inná reikning BH eigi síðar en á mánudag: 0545-26-5010, kt. 501001-3090.


Gangi ykkur vel og góða skemmtun.

Óskarsmót KR í Frostaskjóli


Comments


bottom of page