top of page
Search

Æfingar falla niður um helgina

  • annaliljasig
  • Oct 31, 2019
  • 1 min read

Um næstu helgi fer Lottó dansmótið fram í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Vegna mótsins verða æfingar keppnishópa á föstudaginn sameinaðar á föstudaginn klukkan 16-18 og engin opinn tími þennan dag. Á sunnudag falla bæði æfingar og opinn tími niður. Æfingar munu einnig falla niður helgina 15.-17.nóvember vegna Meistaramóts BH en aðrar niðurfellingar eru ekki væntanlegar fram að jólum.


 
 
 

Comments


RioTinto_2017_Red_CMYK.jpg
lottó.jpg
rsl.JPG
Íþróttasamband Íslands
hfj.png
íbh.jpg
bottom of page