top of page
Search

Æfingar á laugardag vegna dansmóts

Sunnudaginn 5.nóvember fer Lottó dansmótið fram í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Vegna þess færast badmintonæfingar sem vanalega eru á sunnudögum yfir á laugardaginn 4.nóvember. Æfingarnar verða á sama tíma og venjulega:


kl. 10-11 - U9 með foreldrum

kl. 11-12 - U11

kl. 12-13 - U13


Opinn tími sem vanalega er í boði á sunnudögum kl.13-15 fyrir BH-inga og fjölskyldur fellur niður þessa helgina.




Σχόλια


bottom of page