top of page
Search

Æfingabúðir landsliða

Æfingabúðir verða fyrir alla landsliðshópa BSÍ verða í TBR dagana 8. - 10.febrúar.


Dagskrá búðanna verður með eftirfarandi hætti :

Föstudagur

15:30 -17:00 Afreks- og U23 ára hópur

17:00-19:00  Yngri hópur

19:00-21:00  Meistaraflokkur og U19 strákar

Laugardagur

09:00 - 11:00  Afreks- og framtíðarhópur

12:00 - 15:00  Yngri hópur

15:00 - 17:00  Meistaraflokkur og U19 strákar

Sunnudagur

09:00 - 11:00  Afreks- og framtíðarhópur

12:00 - 15:00  Yngri hópur

15:00 - 17:00  Meistaraflokkur og U19 strákar

12 BH-ingar eru boðaðir í æfingabúðirnar


U23 

Halla María Gústafsdóttir BH

Róbert Ingi Huldarsson BH


Meistaraflokkur og U19 strákar

Halla María Gústafsdóttir BH

Sólrún Anna Ingvarsdóttir BH

Una Hrund Örvar BH

Erla Björg Hafsteinsdóttir BH

Sigurður Eðvarð Ólafsson BH

Róbert Ingi Huldarsson BH


Yngri hópur

Halla Stella Sveinbjörnsdóttir BH Gabríel Ingi Helgason BH Kristian Óskar Sveinbjörnsson BH Guðmundur Adam Gígja BH Rakel Rut Kristjánsdóttir BH Steinþór Emil Svavarsson BH


Gangi ykkur vel og góða skemmtun


Comments


bottom of page