þri., 01. jún.
|Hafnarfjörður
Sumarhátíð fyrir iðkendur fædd 2010-2014
Það er hefð hjá okkur að ljúka vetrinum með skemmtilegum stöðvum og pizzuveislu í Strandgötunni og verður engin undantekning í ár.
Time & Location
01. jún. 2021, 16:00 – 18:00
Hafnarfjörður, Íþróttahúsið Strandgötu, Strandgata 53, Hafnarfjörður, Iceland
About the event
Það er hefð hjá okkur að ljúka vetrinum með skemmtilegum stöðvum og pizzuveislu í Strandgötunni og verður engin undantekning í ár. Við skiptum iðkendum upp í þrjá hópa eftir aldri svo að allir fái að njóta sín.
Þriðjudagur 1.júní kl.16:00-18:00 - Fædd 2010-2014
Þriðjudagur 1.júní kl.18:00-20:00 - Fædd 2009-2005
Fimmtudagur 3.júní kl.18:00-21:00 - Fædd 2004 og eldri
Í lokin fá allir iðkendur yngri en 18 ára sumargjöf frá Badmintonsambandi Íslands sem er airbadmintonkúla en kúlan er sérstaklega hönnuð til að spila badminton úti og nýtist vonandi vel í sumar.