top of page
Næringafyrirlestur
fim., 26. sep.
|Hafnarfjörður
Fimmtudagarinn 26.september bjóðum við uppá fyrirlestur um næringu fyrir íþróttafólkið okkar með Elísu Viðarsdóttur. Grunnskólanemendur kl.19:15-20:00 og framhaldsskólanemendur og eldri kl.20:00-20:45. Engar æfingar þennan dag vegna skólaballs í Strandgötu.
bottom of page