top of page
Gríslingamót ÍA - Akranesi
sun., 12. jan.
|Akranes
Skemmtilegt mót fyrir þau sem eru spennt fyrir keppni og kunna vel reglurnar. Keppt í einliðaleik á hálfum velli. Reiknað er með að U9 hópurinn spili kl. 10-12 og U11 kl.13-15 en verður staðfest þegar skráningar liggja fyrir. Skráning í Abler og lýkur 6.jan. 1000 kr mótsgjald.
bottom of page