top of page

sun., 30. maí

|

Hafnarfjörður

Foreldraæfingar

Á sunnudaginn 30.maí bjóðum við iðkendum að taka foreldra, eldri systkini eða aðra eldri aðstandendur með sér á æfingu. U9 kl.10-11, U11 kl.11-12, U13 kl.12-13 og U15-U19 kl.13-14.

Registration is Closed
See other events

Time & Location

30. maí 2021, 10:00 – 14:00

Hafnarfjörður, Íþróttahúsið Strandgötu, Strandgata 53, Hafnarfjörður, Iceland

About the event

Á sunnudaginn 30.maí bjóðum við iðkendum að taka foreldra, eldri systkini eða aðra eldri aðstandendur með sér á æfingu. Það verða léttar æfingar, leikir og spil þar sem einn aðstandandi getur tekið þátt með hverjum iðkanda. Ef fleiri en einn vilja mæta frá hverjum og fylgjast með er það velkomið, pössum bara að virða 2 metra regluna og þvo og spritta hendur. Frjálst spil í lokin.

Tímasetningar verða eftirfarandi:

kl. 10:00-11:00 - U9

kl. 11:00-12:00 - U11 kl. 12:00-13:00 - U13

kl. 13:00-14:00 - U15-U19

Vonum að sem flestir geti komið og átt góða badmintonstund.

Share this event

bottom of page