top of page

Badmintonmaraþon U13-U19

fös., 03. jún.

|

Hafnarfjörður

Föstudaginn 3.júní bjóðum við öllum iðkendum í U13-U19 að taka þátt í badmintonmaraþoni í Strandgötu. Stefnan er að spila badminton samfleytt í 8 klst og hafa almennt gaman saman. Að spili loknu bíðst öllum sem vilja að gista í Strandgötu. Dagskrá lýkur kl.10:00 næsta morgun. Skráning í Sportabler.

Registration is closed
See other events

Time & Location

03. jún. 2022, 16:00 – 04. jún. 2022, 10:00

Hafnarfjörður, Íþróttahúsið Strandgötu, Strandgata 53, Hafnarfjörður, Iceland

Share this event

bottom of page