top of page
Æfingar falla niður vegna Grunnskólahátíðar Hafnarfjarðar
mið., 05. feb.
|Hafnarfjörður
Miðvikudaginn 5.febrúar falla allar æfingar í stóra salnum og borðtennissalnum niður í íþróttahúsinu við Strandgötu vegna Grunnskólahátíðar Hafnarfjarðar. Æfingar í græna salnum kl.15-18 halda sér.
bottom of page