top of page
sun., 21. jan.
|Hafnarfjörður
Æfingar falla niður vegna borðtennismóts
Sunnudaginn 21.janúar falla allar æfingar og opinn tími niður í Strandgötu vegna borðtennismóts. Því miður ekki hægt að vera með uppbótaræfingar í þetta skiptið en öll velkomin að mæta og fylgjast með mótinu sem verður kl.9-19 bæði laugardag og sunnudag.
bottom of page