top of page
lau., 23. jan.
|Íþróttahúsið Strandgötu
Æfingar færast frá sunnudegi til laugardags
Vegna Lottó dansmótsins verða sunnudagsæfingar 24.jan færðar yfir á laugardag 23.jan. Sami tími en dögum víxlað.
Tickets Are Not on Sale
See other eventsTime & Location
23. jan. 2021, 10:00 – 14:00
Íþróttahúsið Strandgötu, Íþróttahúsið Strandgötu, 220 Hafnarfjörður, Iceland
About the event
Um næstu helgi verður Lottó dansmótið haldið hjá okkur í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Sem betur fer þurfum við ekki að fella niður æfingar vegna mótsins heldur aðeins færa sunnudaginn yfir á laugardag.
Tímarnir verða þeir sömu og venjulega:
Laugardagurinn 23.janúar
kl.10:00-11:00 - U9 (fædd 2014-2012)
kl.11:00-12:00 - U11 (fædd 2011 og 2010)
kl.12:00-13:00 - U13 (fædd 2009 og 2008)
kl.13:00-14:00 - U15-U19 (fædd 2007-2004)
Sunnudagurinn 24.janúar
Dansmót - engar æfingar
bottom of page