17.júní gleði í Strandgötu
fim., 17. jún.
|Hafnarfjörður
Á 17.júní verður hægt að prófa borðtennis og badminton í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Einnig verður þrautabraut fyrir yngstu kynslóðina, teiknikeppni o.fl. spennandi. Þá verður hægt að kaupa rjúkandi heitar vöfflur, nýbakaða súkkulaðiköku og kaffi til styrktar nýjum badmintonróbót.
Time & Location
17. jún. 2021, 13:00 – 17:00
Hafnarfjörður, Íþróttahúsið Strandgötu, Strandgata 53, Hafnarfjörður, Iceland
About the event
Á 17.júní verður hægt að prófa borðtennis og badminton í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Einnig verður þrautabraut fyrir yngstu kynslóðina, teiknikeppni o.fl. spennandi. Þá verður hægt að kaupa rjúkandi heitar vöfflur, nýbakaða súkkulaðiköku og kaffi en allur ágóði af sölunni fer í söfnun fyrir nýjum badmintonróbót sem stefnt er að því að kaupa í haust. Hvetjum alla til að kíkja við.
Sjá nánar hér: https://www.facebook.com/events/597770881107031