top of page

fim., 17. jún.

|

Hafnarfjörður

17.júní gleði í Strandgötu

Á 17.júní verður hægt að prófa borðtennis og badminton í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Einnig verður þrautabraut fyrir yngstu kynslóðina, teiknikeppni o.fl. spennandi. Þá verður hægt að kaupa rjúkandi heitar vöfflur, nýbakaða súkkulaðiköku og kaffi til styrktar nýjum badmintonróbót.

Registration is Closed
See other events

Time & Location

17. jún. 2021, 13:00 – 17:00

Hafnarfjörður, Íþróttahúsið Strandgötu, Strandgata 53, Hafnarfjörður, Iceland

About the event

Á 17.júní verður hægt að prófa borðtennis og badminton í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Einnig verður þrautabraut fyrir yngstu kynslóðina, teiknikeppni o.fl. spennandi. Þá verður hægt að kaupa rjúkandi heitar vöfflur, nýbakaða súkkulaðiköku og kaffi en allur ágóði af sölunni fer í söfnun fyrir nýjum badmintonróbót sem stefnt er að því að kaupa í haust. Hvetjum alla til að kíkja við.

Sjá nánar hér: https://www.facebook.com/events/597770881107031

Share this event

bottom of page