top of page
17.júní gleði
þri., 17. jún.
|Hafnarfjörður
Á 17.júní 2025 verður líkt og undanfarin ár opið hús í Íþróttahúsinu við Strandgötu og hægt að prófa bæði borðtennis og badminton. Einnig verður þrautabraut fyrir yngstu kynslóðina og stór og flottur hoppukastali fyrir utan íþróttahúsið. Rjúkandi heitar vöfflur og með því til sölu.
Time & Location
17. jún. 2025, 13:30 – 16:30
Hafnarfjörður, Íþróttahúsið Strandgötu, Strandgata 53, 220 Hafnarfjörður, Iceland
bottom of page