top of page
Search

Vetrarstarfið hefst 29.ágúst

Updated: Aug 24, 2022

Æfingatöflur BH bæði í borðtennis og badminton fyrir veturinn 2022-2023 eru klárar og búið að opna fyrir skráningar. Æfingar í badminton hefjast mánudaginn 29.ágúst og í borðtennis 30.ágúst. Boðið uppá æfingar fyrir alla aldurshópa og getustig.


Smellið hér til að skoða upplýsingar um æfingatíma í badminton.


Smellið hér til að skoða upplýsingar um æfingagjöld í badminton.


Smellið hér til að skoða upplýsingar um æfingatíma og æfingagjöld í borðtennis.


Smellið hér til að skrá iðkendur til þátttöku.


Aðstoð við skráningu nánari upplýsingar veitir Anna Lilja framkvæmdastjóri BH á netfanginu bh@bhbadminton.is og síma 8686361.


Íþróttahúsið við Strandgötu
Allar æfingar BH fara fram í Íþróttahúsinu við StrandgötuComments


bottom of page