top of page
Search

Vetrarmót unglinga um helgina

Updated: Oct 18, 2019

Um helgina fer Vetrarmót unglinga fram í TBR húsunum við Gnoðarvog. 32 BH-ingar taka þátt í mótinu.


Niðurröðun og tímasetningar mótsins má finna á www.tournamentsoftware.com Athugið að tímasetningar eru alltaf til viðmiðunar og er mikilvægt að vera mætt í hús 30 mínútum fyrir áætlaðan leiktíma til að gera sig tilbúin.


Siggi og Sólrún Anna verða þjálfarar BH á mótinu. Mjög mikilvægt er að láta Sigga vita ef upp koma veikindi eða önnur óvænt forföll í síma 6187703.


Mótsgjöld eru 1800 kr í einliðaleik og 1500 kr á mann fyrir tvíliða- og tvenndarleik. Leggja þarf mótsgjöld inná reikning BH eigi síðar en á mánudag: 0545-26-5010 kt. 501001-3090.


Gangi ykkur vel og góða skemmtun krakkar!

Comments


bottom of page