top of page
Search

Vel mætt á Vetrarmót

Vetrarmót unglinga var haldið í TBR húsunum um síðustu helgi. Mjög góð skráning var í mótið, 140 keppendur og þar af 37 frá BH. Keppt var í U13-U19 flokkunum.


BH-ingar stóðu sig vel og unnu eftirfarandi til verðlauna:

  • Jón Sverrir Árnason, 1.sæti í tvenndarleik í U17-U19

  • Katla Sól Arnarsdóttir, 1.sæti í einliðaleik í U15A

  • Angela Líf Kuforiji, 1.sæti í tvíliðaleik í U15

  • Elín Helga Einarsdóttir, 1.sæti í tvíliðaleik í U15

  • Rúnar Gauti Kristjánsson, 2.sæti í einliðaleik í U15A

  • Björn Ágúst Ólafsson, 2.sæti í tvíliðaleik í U15

  • Stefán Logi Friðriksson, 2.sæti í tvenndarleik í U17-U19

  • Lena Ruta Gígja, 2.sæti í tvenndarleik í U17-U19

  • Matthildur Thea Helgadóttir, 2.sæti í einliða- og tvíliðaleik í U13A

  • Erik Valur Kjartansson, 2.sæti í tvíliðaleik í U13

Nánari úrslit má finna hér á tournamentsoftware.com . Myndir af verðlaunahöfum BH má finna hér og margar skemmtilegar myndir frá undanúrslitum og úrslitum í einliðaleik á Facebook síðu TBR.


Verðlaunahafar í tvenndarleik í U17-U19. 1.sæti Jón Sverrir, BH, og Hrafnhildur Edda, TBS. 2.sæti Stefán Logi og Lena Rut BH.
Verðlaunahafar í tvenndarleik í U17-U19. 1.sæti Jón Sverrir, BH, og Hrafnhildur Edda, TBS. 2.sæti Stefán Logi og Lena Rut BH.Comments


bottom of page