top of page
Search

Tólf BH-ingar boðaðir á landsliðsæfingar um helgina

Um helgina hefur landsliðsþjálfarinn, Helgi Jóhannesson, boðað 38 leikmenn til æfinga á Akranesi, þar af 12 BH-inga:


Halla Stella Sveinbjörnsdóttir Katla Sól Arnarsdóttir Lena Rut Gígja Natalía Ósk Óðinsdóttir Rakel Rut Kristjánsdóttir Sólrún Anna Ingvarsdóttir Una Hrund Örvar

Gabríel Ingi Helgason Guðmundur Adam Gígja Kristian Óskar Sveinbjörnsson Róbert Ingi Huldarsson Steinþór Emil Svavarsson


Dagskráin hefst á YoYo hlaupaprófi sem allir sem ætla að sækja um að komast í afrekshóp BSÍ 2022 þurfa að taka. Þau sem ekki eru í landsliðshópnum að þessu sinni en ætla að sækja um í afrekshóp næsta árs eru hvött til að mæta í prófið. Sjá nánar hér á badminton.is.


Comments


bottom of page