Á sunnudaginn 15.nóvember ætlum við að hafa gaman saman og spila kahoot spurningakeppni. Um er ræða létta og skemmtilega spurningakeppni sem allir geta verið með í, til gamans og smá fræðslu. Að sjálfsögðu verðlaun.
Skiptum upp í tvo hópa eftir aldri:
Iðkendur fæddir 2006 og yngri kl.16:00-17:00 Iðkendur fæddir 2005 og eldri klukkan 20:00-21:00
Nánari upplýsingar um vefslóð sem á að mæta á hefur verið send á iðkendur, foreldra og forráðamenn í tölvupósti. Hafið samband á netfangið bhbadminton@hotmail.com ef hún hefur ekki borist.
Comments