Unglingamót Aftureldingar fór fram í Mosfellsbæ um síðustu helgi. Um 30 BH-ingar tóku þátt og stóðu sig vel. Eftirfarandi unnu til verðlauna:
Stefán Logi Friðriksson, 1.sæti í U13B
Katla Sól Arnarsdóttir, 2.sæti í U13A
Jón Víðir Heiðarsson, 1.sæti í U15B
Valþór Viggó Magnússon, 1.sæti í U17A
Jón Sverrir Árnason, 2.sæti í U17A
Rakel Rut Kristjánsdóttir, 2.sæti í U17-U19A
Í U11 flokknum var ekki keppt til úrslita en allir fengu verðlaun fyrir þátttökuna. Fjórar öflugar BH stelpur tóku þátt í þessum flokki og má sjá mynd af þeim hér fyrir neðan.
Nánari úrslit má finna á tournamentsoftware.com og myndir á Facebook síðu Badmintondeildar Aftureldingar.
Comments