top of page
Search

Sex verðlaunahafar í Hveragerði

Kjörísmót Hamars fór fram í Hveragerði um helgina. 15 BH-ingar tóku þátt í mótinu og stóðu sig vel. Sex unnu til verðlauna og voru þau eftirfarandi:

Lena Rut Gígja, 2.sæti í einliðaleik í U13 Guðbjörg Skarphéðinsdóttir, 1.sæti í einliða og 2.sæti í tvíliða í U15 Emil Lorange Ákason, 2.sæti í einliðaleik í U15 Jón Víðir Heiðarsson, 2.sæti í tvíliða í U15 Natalía Ósk Óðinsdóttir, 1.sæti í einliða og 2.sæti í tvíliða í U17 Sara Bergdís Albertsdóttir, 2.sæti í einliða og tvíliða í U17

Allir þátttakendur í U11 fengu viðurkenningu fyrir þátttökuna en í þeim flokki var ekki keppt til úrslita.

Nánari úrslit má finna á tournamentsoftware.com.

Á meðfylgjandi mynd eru þær Sara og Natalía sem kepptu í U17 flokknum. Fleiri myndir má finna á Facebook síðu Badmintondeildar Hamars.


Comments


bottom of page