top of page
Search

Sex verðlaunahafar á TBR Opið

  • annaliljasig
  • Oct 11, 2021
  • 1 min read

Badmintonmótið TBR Opið fór fram í Laugardalnum um helgina. Fjórtán BH-ingar tóku þátt í mótinu en keppt var í fullorðinsflokkum. Sex BH-ingar unnu til verðlauna á mótinu:

  • Róbert Ingi Huldarsson, 2.sæti í einliðaleik í Úrvalsdeild

  • Una Hrund Örvar, 2.sæti í tvenndarleik í Úrvalsdeild

  • Rakel Rut Kristjánsdóttir, 2.sæti í einliðaleik í 1.deild

  • Stefán Steinar Guðlaugsson, 1.sæti í tvíliðaleik í 2.deild

  • Erla Rós Heiðarsdóttir, 2.sæti í tvíliðaleik í 2.deild

  • Jae Abegail Silagan Pacot, 2.sæti í tvíliðaleik í 2.deild

Nánari úrslit má finna hér á tournamentsoftware.com og myndir af verðlaunahöfum á Facebook síðu TBR.


Til hamingju verðlaunahafar!


Stefán Steinar Guðlaugsson, BH, sigraði í einliðaleik karla í 2.deild. Steinar Petersen úr TBR var í öðru sæti.
Stefán Steinar Guðlaugsson, BH, sigraði í einliðaleik karla í 2.deild. Steinar Petersen úr TBR var í öðru sæti.


 
 
 

Comentarios


RioTinto_2017_Red_CMYK.jpg
lottó.jpg
rsl.JPG
Íþróttasamband Íslands
hfj.png
íbh.jpg
bottom of page