top of page
Search

Páskafrí og Pálmasunnudagur

Framundan eru frídagar vegna páska. Hjá okkur í BH verður páskafrí frá Skírdegi 28.mars til annars í páskum 1.apríl.


Aðra daga verða hefðbundnar æfingar þó skólarnir séu komnir í páskafrí nema á Pálmasunnudag 24.apríl en þá þurfum við að breyta örlítið dagskrá vegna landsliðsæfinga í húsinu. U9 æfir kl.11-12 (í stað 10-11), U11 æfir 12-13 með U13 (í stað 11-12) og opni tíminn verður kl.15-16:30 en ekki 13-15 eins og venjulega. Breytingar á æfingatímum eru komnar inní Sportabler.


Vonum að þið eigið öll dásamlegt páskafrí og hvetjum ykkur til að setja útivist með fjölskyldunni á dagskrá.


Gleðilega páska!




Comentarios


bottom of page