top of page
Search

Páskafrí

Þó páskafrí sé hafið í skólunum erum við í BH ekki komin í frí. Það verða hefðbundnar æfingar hjá okkur á Pálmasunnudag og í dymbilvikunni 3.-5.apríl. Auk þess bjóðum við uppá opna tíma fyrir þau sem eru heima í páskafríi mánudag 3.apríl og miðvikudag 5.apríl kl.10:00-12:00. Allir BH-ingar velkomnir að nýta opnu tímana í að leika sér í badminton með fjölskyldu og vinum. Þjálfari verður á staðnum til að lána spaða og kúlur og aðstoða þau sem vilja.


Við tökum svo páskafrí frá æfingum 6.-10.apríl, Skírdag til annars í páskum.


Gleðilega páska!


Comentarios


bottom of page