top of page
Search

Opnir tímar milli jóla og nýárs

Nú eru allir æfingahópar hjá BH komnir í jólafrí. Um leið og við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla minnum við á að milli jóla og nýárs verður boðið uppá opna tíma í Strandgötu fyrir BH-inga og fjölskyldur þeirra:


Miðvikudagur 27.desember kl.10:00-12:00

Fimmtudagur 28.desember kl.16:00-18:00 Föstudagur 29.desember kl.12:00-13:00


Opið verður í ræktinni alla dagana milli kl.10 og 18 en landsliðsæfingar og íþróttahátíð Hafnarfjarðar verður í stóra salnum þegar ekki eru opnir tímar.


Hvetjum öll til að nýta líka jólafríið til útivistar og samveru með fjölskyldu og vinum.




コメント


bottom of page