Sunnudaginn 26.september verður opið hús í Íþróttahúsinu við Strandgötu kl.13-16.
Öll velkomin að líta við til að prófa badminton og borðtennis og kynna sér starfsemi félagsins.
Viðburðurinn er hluti af Íþróttaviku Evrópu #BeActive
Hvetjum iðkendur til að bjóða vinum og ættingjum með sér með því að deila Facebook viðburðinum Opið hús - Badminton og borðtennis.
Sjá fleiri viðburði í Hafnarfirði í tengslum við Íþróttaviku Evrópu hér á Facebook.
コメント