top of page
Search

Opið hús á sumardaginn fyrsta

Í tilefni af Björtum dögum verður opið hús í íþróttahúsinu við Strandgötu á sumardaginn fyrsta, 21.apríl, klukkan 13-15. Hægt verður að prófa badminton og borðtennis og fá upplýsingar um sumarnámskeið BH. Hvetjum BH-inga til að fjölmenna og taka vini og ættingja með sér. Tilvalið að gefa þeim tækifæri á að prófa skemmtilegu íþróttagreinarnar okkar.


Viðburðum er hluti af bæjarhátíðinni Bjartir dagar. Sjá nánar hér.Comments


bottom of page