top of page
Search

Níu verðlaunahafar á Jólamóti unglinga

Jólamót unglinga fór fram í TBR húsunum laugardaginn 18.desember. Keppt var í einliðaleik í U13-19 A og B. Til keppni voru skráðir 34 frá BH en nokkuð var um forföll vegna Covid.


Eftirfarandi níu BH-ingar unnu til verðlauna á mótinu:

  • Katla Sól Arnarsdóttir, 1.sæti í U15A

  • Steinþór Emil Svavarsson, 1.sæti í U19A

  • Erik Valur Kjartansson, 2.sæti í U13A

  • Helgi Sigurgeirsson, 2.sæti í U13B

  • Stefán Logi Friðriksson, 2.sæti í U15A

  • Þórdís María Róbertsdóttir, 2.sæti í U15B

  • Védís Ýmisdóttir, 2.sæti í U17-U19B

  • Anton Karl Sveinbjörnsson, 2.sæti í U17-U19B

  • Gabríel Ingi Helgason, 2.sæti í U19A

Nánari úrslit má finna hér á tournamentsoftware.com.


Til hamingju með árangurinn!


BH-ingar í 1. og 2.sæti í U19A, Steinþór Emil í 1.sæti og Gabríel Ingi í 2.sæti.

Commentaires


bottom of page