top of page
Search

Menntunarstig þjálfara að aukast

Um síðustu helgi luku fjórir BH þjálfarar 1.stigi þjálfaramenntunar BSÍ. Til hamingju Halla María, Katrín Vala, Una Hrund og Sólrún Anna með þjálfaragráðuna.

Nú eru allir þjálfararnir okkar 14 með amk 1.stig þjálfaramenntunar BSÍ. Við erum svo stolt og ánægð með þennan frábæra hóp.

Á meðfylgjandi mynd má sjá þjálfarana sjö sem luku 1.stiginu um helgina.

Comments


bottom of page