top of page
Search

Landsliðsæfingar um helgina

Æfingabúðir landsliða munu fara fram 7.-9. febrúar í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Landsliðsþjálfarar hafa boðað 17 BH-inga á æfingarnar. Vegna landsliðsæfinganna falla æfingar keppnishópa á föstudag kl.16-19 niður en hægt er að koma í opinn tíma kl.19:30-21:00. Á sunnudag verða æfingar hjá U9 kl.10-11 og U11-U19 kl.11-12. Enginn opinn tími þennan dag.

Dagskrá æfingabúðanna er eftirfarandi.


Föstudagur

15:00 - 16:30 - Afrekshópur 16:30 - 18:00 - Landsliðshópur U17-U19 18:00 - 19:30 - EM-hópar U15+A-landslið


Laugardagur 09:00 - 10:30 - Afrekshópur 10:30 - 12:00 - Úrvalshópur U15-U19 13:00 - 14:30 - Landsliðshópur U13-U15 14:30 - 16:00 - Landsliðshópur U17-U19 16:00 - 18:00 - A Landsliðshópur


Sunnudagur 10:30 - 12:00 Afrekshópur félagsheimili Strandgötu - markmið og mótaplan 12:00 - 13:00 Afrekshópur og Úrvalshópur U15-U19 13:00 - 14:30 Landsliðshópur U13-U15


Eftirfarandi BH eru boðaðir á æfingarnar:


Afrekshópur

Gabríel Ingi Helgason BH

Sólrún Anna Ingvarsdóttir BH


Úrvalshópur U15-U19

Guðmundur Adam Gígja BH

Kristian Óskar Sveinbjörnss BH

Rakel Rut Kristjánsdóttir BH

Steinþór Emil Svavarsson BH


Landsliðshópur U13-U15

Rúnar Gauti Kristjánsson BH

Halla Stella Sveinbjörnsdóttir BH

Katla Sól Arnarsdóttir BH


Landsliðshópur U17-U19

Gabríel Ingi Helgason BH

Guðmundur Adam Gígja BH

Jón Sverrir Árnason BH

Kristian Óskar Sveinbjörnsson BH

Stefán Steinar Guðlaugsson BH

Valþór Viggó Magnússon BH

Rakel Rut Kristjánsdóttir BH

Natalía Ósk Óðinsdóttir BH

Steinþór Emil Svavarsson BH


A landsliðshópur

Erla Björg Hafsteinsdóttir BH

Gabríel Ingi Helgason BH

Róbert Ingi Huldarsson BH

Sigurður Eðvard Ólafsson BH

Sólrún Anna Ingvarsdóttir BH

Una Hrund Örvar BH


Ef einhverjir leikmenn komast ekki þá vinsamlegast látið Tinnu vita með því að senda póst á tinnah@badminton.is


bottom of page