top of page
Search

Jólamót unglinga

Næsta mót sem BH-ingar geta skráð sig á er Jólamót unglinga sem fram fer í TBR húsinu laugardaginn 15.desember og hefst klukkan 10:00.

Keppt verður í eftirfarandi flokkum: U13 - fædd 2006 og síðar U15 - fædd 2004 og 2005 U17 - fædd 2002 og 2003 U19 - fædd 2000 og 2001

Keppt verður í riðlum og er mótsgjaldið 2.000 kr á mann.

Þetta er A mót unglinga og hentar því ekki fyrir þau sem hafa ekki keppt áður.

BH-ingar sem vilja taka þátt þurfa að skrá sig með því að senda póst á bhbadminton@hotmail.com eigi síðar en mánudaginn 10.desember.

コメント


bottom of page