top of page
Search

Hvatningarsímtal

Þessa dagana eru þjálfararnir okkar að hringja í iðkendur og hvetja þá til dáða. Það hefur líklega aldrei verið mikilvægara en nú að vera dugleg að hreyfa sig. Þar sem við getum ekki hist í Strandgötunni notum við samfélagsmiðla til hvatningar en einnig símann.


Í hvatningarsímtölunum okkar er ætlunin að láta iðkendur vita að það sé áskorun í gangi hjá okkur í BH með skemmtilegum verðlaunum. Hvetja þau til að vera með og gefa góð ráð varðandi hreyfingu á þessum skrýtnu tímum.

Iðkendur og foreldrar iðkenda sem þiggja það að fá símtal frá einum af þjálfurum BH þurfa að skrá nafn og símanúmer hér:  https://forms.gle/ag5NzFobj5afTYt19


Commentaires


bottom of page