Hrafnhildur Edda í 2.sæti á Einliðaleiksmótinu
- annaliljasig
- Sep 9, 2024
- 1 min read
Keppnistímabilið fór formlega af stað föstudagskvöldið 6. september þegar Einliðaleiksmót TBR var spilað í Laugardalnum. Keppt var í Úrvalsdeild og var okkar kona, Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir í 2.sæti í kvennaflokki en sigurvegari var Lilja Bu úr TBR. Róbert Ingi Huldarsson komst lengst BH strákanna í karlaflokki en hann datt út í undanúrslitum. Fínasta spil og spennandi badmintonvetur framundan.
Nánari úrslit má finna hér á tournamentsoftware.com.

Comments