Vekjum athygli á því að þó að grunnskólar séu að fara í vetrarfrí á næstu dögum verða æfingar hefðbundnar hjá okkur í Badmintonfélagi Hafnarfjarðar. Einnig verða hefðbundnar æfingar á Öskudag og á starfsdögum sem framundan eru í mörgum skólum. Hvetjum þau sem ekki eru á ferðalagi til að vera dugleg að mæta á æfingar.
top of page
bottom of page
Comments