top of page
Search

Halla Stella til Ikast í Danmörku

Updated: Aug 21, 2022

BH-ingurinn Halla Stella Sveinbjörnsdóttir er farin til náms í Ikast í Danmörku. Hún verður í ISI íþróttaskólanum í Ikast á badmintonbraut í vetur og þá mun hún einnig spila með badmintonklúbbnum í Ikast. Óskum henni góðs gengis í þessu mikla ævintýri en hlökkum líka til að fá hana heim aftur í Strandgötu.


Halla Stella fyrir utan nýja skólann sinn í Ikast í Danmörku
Halla Stella fyrir utan nýja skólann sinn í Ikast í Danmörku

Comments


bottom of page