Grunnskólahátíð Hafnarfjarðar, ball fyrir alla nemendur í 8.-10.bekk í Hafnarfirði, fer fram í Íþróttahúsinu við Strandgötu í kvöld fimmtudaginn 6.febrúar. Hátíðin átti að fara fram í gær en þurfi að fresta henni um sólarhring vegna rauðrar veðurviðvörunar.
Vegna Grunnskólahátíðarinnar falla allar æfingar í bæði badminton og borðtennis niður í dag nema U11 kl.15-16 og U13 kl.16-17 en þær æfingar verða í græna danssalnum í dag.
Óskum ungmennunum góðrar skemmtunar á ballinu.

Comentários