top of page
Search

Góður árangur á Akranesi

  • annaliljasig
  • Feb 26, 2018
  • 1 min read

Um helgina tóku 26 BH-ingar þátt í Landsbankamóti ÍA á Akranesi og stóðu sig vel. Ellefu BH-ingar unnu til verðlauna á mótinu.

U13 Hjördís Elonora - 1.sæti í einliðaleik og 2.sæti í tvíliðaleik Halla Stella - 1.sæti í tvíliðaleik Katla Sól - 1.sæti í tvíliðaleik

U15 Gabríel Ingi, 1.sæti í einliða-og tvíliða, 2.sæti í tvenndar Rakel Rut, 2.sæti í einliða og tvíliða Steinþór Emil, 2.sæti í einliða og tvíliða Kristian Óskar, 1.sæti í tvíliðaleik Jón Sverrir, 2.sæti í tvíliðaleik Halla Stella, 2.sæti í einliða í aukaflokki

U17-U19 Halla María, 2.sæti í einliða og 1.sæti í tvíliða Þórður Skúlason, 2.sæti í einliða og tvenndar Sólrún Anna, 1.sæti í tvíliða og tvenndar

Í U11 flokknum fengu allir viðurkenningu fyrir þátttökuna.

Nánari úrslit má finna á tournamentsoftware.com.

 
 
 

Comments


RioTinto_2017_Red_CMYK.jpg
lottó.jpg
rsl.JPG
Íþr�óttasamband Íslands
hfj.png
íbh.jpg
bottom of page