top of page
Search

Góðir gestir í heimsókn frá Kína

  • annaliljasig
  • Oct 21, 2024
  • 1 min read

Updated: Oct 28, 2024

Sunnudaginn 20.október komu góðir gestir frá Kína í heimsókn til okkar í Strandgötu. Um var að ræða varamenntamálaráðherra Kína ásamt sendinefnd auk prófessora og kennara í kínversku við Háskóla Íslands. Hópurinn var að skoða aðstæður hjá okkur í Strandgötu, hitta fulltrúa Hafnarfjarðarbæjar og hóp borðtennisspilara úr BH sem fór til Kína síðasta sumar.

Stefnt er á frekara samstarf við þessa kínhversku vini okkar meðal annars með heimsóknum bæði badminton og borðtennisspilara til okkar í Strandgötu frá Kína og sömuleiðis að hópar frá BH fari í heimsókn til Kína. Virkilega spennandi.




 
 
 

Comments


RioTinto_2017_Red_CMYK.jpg
lottó.jpg
rsl.JPG
Íþróttasamband Íslands
hfj.png
íbh.jpg
bottom of page