top of page
Search

Fyrirlestur um markmiðasetningu

  • annaliljasig
  • Oct 21
  • 1 min read

Updated: Oct 23

BH býður iðkendum félagsins að koma á fyrirlestur með Helga Val Pálssyni um markmiðasetningu miðvikudaginn 22.október kl.19:30-20:30 í græna salnum á 1.hæð í Strandgötu. Fyrirlesturinn hentar fyrir iðkendur í U13 og eldri flokkum og eru foreldrar velkomnir að mæta líka.


Helgi Valur starfar sem íþróttasálfræðiráðgjafi ásamt því að kenna við Háskóla Íslands og Háskóla Reykjavíkur. Hann er einnig öflugur badmintonspilari og hefur séð um íþróttasálfræðifræðslu fyrir BH frá 2022.


Hvetjum BH-inga til að mæta og fá góð ráð um hvernig á að setja sér markmið.



ree

 
 
 

Comments


RioTinto_2017_Red_CMYK.jpg
lottó.jpg
rsl.JPG
Íþróttasamband Íslands
hfj.png
íbh.jpg
bottom of page