top of page
Search

Flottur árangur á Vetrarmótinu

Updated: Jan 2, 2019

Vetrarmót unglinga fór fram í TBR húsinu helgina 27.-28.október. Um 40 BH-ingar tóku þátt í mótinu og stóðu sig vel. Gabríel Ingi Helgason náði þeim frábæra árangri að sigra þrefalt í U15 flokknum.

Verðlaunahafar BH á mótinu voru eftirfarandi:

- Halla Stella Sveinbjörnsdóttir, 1.sæti í tvíliða í U13 - Katla Sól Arnarsdóttir, 1.sæti í tvíliða í U13 - Stefán Logi Friðriksson, 2.sæti í einliaðleik í U13B - Lena Rut Gígja, 2.sæti í einliðaleik í U13B - Gabríel Ingi Helgason, 1.sæti í einliða, tvíliða og tvenndar í U15 - Kristian Óskar Sveinbjörnsson, 2.sæti í einliða og 1.sæti í tvíliða í U15 - Hjördís Eleonora, 1.sæti í einliðaleik í U15B - Ragnheiður Arna Torfadóttir, 2.sæti í einliðaleik í U15B - Jón Víðir Heiðarsson, 2.sæti í einliðaleik í U15B - Steinþór Emil Svavarsson, 2.sæti í einliða í U17A - Natalía Ósk Óðinsdóttir, 1.sæti í einliða í U17B - Halla María Gústafsdóttir, 1.sæti í tvíliða og 2.sæti í einliða og tvenndar í U19 - Una Hrund Örvar, 1.sæti í tvíliðaleik í U19 - Daníel Ísak Steinarsson, 1.sæti í tvíliða í U19 - Þórður Skúlason, 1.sæti í tvíliða í U19

Nánari úrslit má finna á tournamentsoftware.com.

Á meðfylgjandi mynd eru frændurnir Kristian Óskar og Gabríel sem sigruðu í tvíliðaleik í U15.

Til hamingju með góðan árangur krakkar.


Comments


bottom of page