top of page
Search

Flottur árangur á Meistaramóti ÍA

Meistaramót ÍA fór fram í TBR húsunum um síðustu helgi. Vegna framkvæmda í íþróttahúsinu á Akranesi var mótið haldið í TBR. Keppt var í úrvals, 1. og 2.deild fullorðinna. BH-ingar náðu flottum árangri, unnu marga góða sigra og komu með 15 verðlaun heim í Hafnarfjörðinn.


Verðlaunahafar BH á mótinu voru:


 • Gerda Voitechovskaja, 1.sæti í tvíliðaleik og 2.sæti í tvenndarleik í úrvalsdeild

 • Una Hrund Örvar, 1.sæti í tvíliðaleik í úrvalsdeild

 • Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir, 2.sæti í einiða í úrvalsdeild og 1.sæti í tvíliða í 1.deild

 • Katla Sól Arnarsdóttir, 1.sæti í tvíliðaleik í 1.deild

 • Guðmundur Adam Gígja, 1.sæti í tvenndarleik í 1.deild

 • Rakel Rut Kristjánsdóttir, 1.sæti í tvenndarleik í 1.deild

 • Natalía Ósk Óðinsdóttir, 2.sæti í einliðaleik í 1.deild

 • Birkir Darri Nökkvason, 1.sæti í tvíliða og 2.sæti í tvenndar í 2.deild

 • Rúnar Gauti Kristjánsson, 1.sæti í tvíliðaleik í 2.deild

 • Erla Rós Heiðarsdóttir, 1.sæti í tvenndarleik í 2.deild

 • Sebastían Vignisson, 1.sæti í tvenndarleik í 2.deild

 • Elín Helga Einarsdóttir, 2.sæti í tvenndarleik í 2.deild

Nánari úrslit má finna hér á tournamentsoftware.com. Flottar myndir sem Árni Gestur ljósmyndari TBR tók á mótinu má finna hér á Facebook síðu TBR.


Rakel Rut Kristjánsdóttir og Guðmundur Adam Gígja sigurvegarar í tvenndarleik í 1.deild. Ljósmyndari: Árni Gestur Sigfússon
Rakel Rut Kristjánsdóttir og Guðmundur Adam Gígja sigurvegarar í tvenndarleik í 1.deild. Ljósmyndari: Árni Gestur Sigfússon


Comments


bottom of page