top of page
Search

Fjórir Íslandsmeistarar öldunga um helgina

Fjórir BH-ingar urðu Íslandsmeistarar öldunga í badminton laugardaginn 26.nóvember. Anna Lilja og Kjartan Ágúst í tvenndarleik í 35-44 ára A og Erla Rós og Kári í 35-44 ára B. Kári var einnig í 2.sæti í tvíliðaleik í 35-44 ára B með Svavari Ásgeiri.


Nánari úrslit mótsins má finna á tournamentsoftware.com.


BH-ingarnir sem urðu Íslandsmeistarar öldunga 2022. Frá vinstri Kjartan Ágúst, Anna Lilja, Erla Rós og Kári.
BH-ingarnir sem urðu Íslandsmeistarar öldunga 2022. Frá vinstri Kjartan Ágúst, Anna Lilja, Erla Rós og Kári.

Comments


bottom of page