top of page
Search

Fimm verðlaunahafar í Mosó

Um síðustu helgi fór Unglingamót Aftureldingar fram í Mosfellsbænum. Keppt var í einliðaleik í A og B flokkum unglinga.

Fimm BH-ingar unnu til verðlauna á mótinu: - Heimir Yngvi Eiríksson, 1.sæti í U15B - Jón Víðir Heiðarsson, 2.sæti í U15B - Guðbjörg Skarphéðinsdóttir, 2.sæti í U15B - Guðmundur Adam Gígja, 1.sæti í U15A - Natalía Ósk Óðinsdóttir, 2.sæti í U17-U19B

Nánari úrslit má finna á tournamentsoftware.com.

Á meðfylgjandi mynd eru BH-ingarnir sem kepptu í U11 flokknum en þar fengu allir viðurkenningu fyrir þátttökuna, ekki var keppt til úrslita.

Til hamingju með góðan árangur krakkar!


Comentarios


bottom of page