top of page
Search

Erla sigraði tvöfalt á Meistaramóti TBR

  • annaliljasig
  • Jan 8, 2019
  • 1 min read

Átta BH-ingar unnu til verðlauna á Meistaramóti TBR um helgina. Erla Björg Hafsteinsdóttir, sigraði tvöfalt í meistaraflokki, bæði í tvíliða- og tvenndarleik.

Verðlaunahafar BH á mótinu voru eftirfarandi: Erla Björg Hafsteinsdóttir, 1.sæti í tvíliða- og tvenndar í meistaraflokki Sólrún Anna Ingvarsdóttir, 2.sæti í einliða í meistaraflokki Gabríel Ingi Helgason, 1.sæti í einliða og 2.sæti í tvíliða í B-flokki Kristian Óskar Sveinbjörnsson, 2.sæti í tvíliða í B-flokki Sebastían Vignisson, 1.sæti í tvenndar í B-flokki Erla Rós Heiðarsdóttir, 1.sæti í tvíliða í B-flokki María Kristinsdóttir, 2.sæti í tvíliða í B-flokki Sigríður Th. Eiríksdóttir, 2.sæti í tvíliða í B-flokki

Nánari úrslit má finna á tournamentsoftware.com.


Til hamingju með góðan árangur gott fólk!


 
 
 

Comments


RioTinto_2017_Red_CMYK.jpg
lottó.jpg
rsl.JPG
Íþróttasamband Íslands
hfj.png
íbh.jpg
bottom of page