Sólrún Anna Ingvarsdóttir og Erla Björg Hafsteinsdóttir voru á dögunum valdar í landsliðið sem tekur þátt í EM í Frakklandi í febrúar. Þetta er í fyrsta sinn sem BH á fulltrúa í A landsliðinu í badminton. Til hamingju stelpur og til hamingju BH-ingar!
Nánari upplýsingar um mótið má finna á badminton.is.
Comments