Sólrún Anna Ingvarsdóttir og Erla Björg Hafsteinsdóttir voru á dögunum valdar í landsliðið sem tekur þátt í EM í Frakklandi í febrúar. Þetta er í fyrsta sinn sem BH á fulltrúa í A landsliðinu í badminton. Til hamingju stelpur og til hamingju BH-ingar!
Nánari upplýsingar um mótið má finna á badminton.is.
![](https://static.wixstatic.com/media/463c6d_1cdaabc01ca34412a01fcf40b8e07226~mv2.jpg/v1/fill/w_980,h_733,al_c,q_85,usm_0.66_1.00_0.01,enc_auto/463c6d_1cdaabc01ca34412a01fcf40b8e07226~mv2.jpg)
Comments