top of page
Search

Engar æfingar 10.desember

Íþróttahúsið við Strandgötu verður lokað í dag þriðjudaginn 10.desember frá klukkan 15:00 eins og önnur íþróttahús og sundlaugar í Hafnarfirði vegna slæmrar veðurspár. Allar æfingar hjá Badmintonfélagi Hafnarfjarðar falla því niður í dag.Vonum að allir geti nýtt kvöldið í góða samveru með fjölskyldunni.bottom of page