top of page
Search

Deildakeppnin klárast um helgina

Updated: Apr 22, 2023

Um helgina fara síðustu leikir í Deildakeppni BSÍ 2022-2023 fram. BH átti flest lið í keppninni þennan veturinn og á möguleika á verðlaunum í öllum deildum. Tveir leikir fara fram á föstudaginn og fjórir á sunnudaginn.


Hvetjum öll til að fjölmenna á þessa leiki og hvetja okkar fólk til dáða. Í Strandgötunni á sunnudag verður popp, gos, candyflott o.fl. til sölu og vonumst við til að ná góðri stemningu í stúkunni.


Föstudagur 21.apríl


18:15 í TBR húsinu TBR - BH ungir - Spila um 1.sæti í 2.deild


19:00 í Strandgötu BH-B - BH-A - Næst síðasta umferð í Úrvalsdeildinni


Sunnudagur 23.apríl


16:00 í Strandgötu

BH-A - TBR - Síðasta umferð í Úrvalsdeildinni BH - TBR Týnda kynslóðin - Síðasta umferð í 1.deild BH/ÍA/TBS - TBR - UMFA Sleggjur - Síðasta umferð í 1.deild


18:00 í Strandgötu BH gamlir - UMFA - Spila um 3.sæti í 2.deild Staðan í ÚrvalsdeildBH-A liðið sem spilar í Úrvalsdeildinni
BH-A liðið sem spilar í Úrvalsdeildinni

BH-B liðið sem spilar í Úrvalsdeildinni
BH-B liðið sem spilar í Úrvalsdeildinni

BH-ÍA-TBS liðið sem spilar í 1.deild
BH-ÍA-TBS liðið sem spilar í 1.deild

BH liðið sem spilar í 1.deildinni
BH liðið sem spilar í 1.deildinni

BH gamlir sem spila í 2.deild
BH gamlir sem spila í 2.deild

BH ungir sem spila í 2.deild
BH ungir sem spila í 2.deild

Comments


bottom of page