top of page
Search

Breyttir æfingatímar um helgina

Updated: May 12, 2023

Um helgina heldur BSÍ þjálfaranámskeið og æfingar fyrir landsliðshópa hjá okkur í Strandgötunni. Vegna þess verða nokkrar breytingar á æfingum og opnum tíma.


Föstudagur 12.maí

Æfing keppnishóps kl.18:00-19:30 fellur niður


Laugardagur 13.maí

Opinn tími fyrir BH-inga og fjölskyldur kl.12:00-13:00


Sunnudagur 14.maí

U9 æfing kl.11:00-12:00 (ekki 10-11 eins og venjulega)

U11 og U13 æfing kl.12:00-13:00 (U11 ekki kl.11 eins og venjulega)


Óskum okkar fólki sem valið var á æfingar landsliðhópa um helgina til hamingju og vonum að þeim gangi vel um helgina.Comments


bottom of page